Engin þörf fyrir styrki í ár

Ég held að það sé ágætt að stjórnmálaflokkarnir bara sleppi þessu auglýsingabruðli sem og öðrum heilaþvotti og hræðsluáróðri þetta árið og láti kjósendur hreinlega bara sjálfa um að meta það hvað þeir vilji kjósa. Nú er ágætist tími til þessa því sjaldan hefur pólitískur áhugi verið meiri síðustu áratugina en akkúrat núna og svo er nú líka svo heppilega stutt frá síðustu kosningum að það er auðvelt að minnast kosningaloforðana frá því þá og meta svo hvað hefur gerst.

Eitt loforðanna hefur nú verið rifjað dáldið mikið upp núna síðustu vikur en það var frá Sjöllunum og var eitthvað á þessa leið: Traust efnahagsstjórn er stærsta velferðarmálið. Það er bara ekki hægt að hugsa um þessar auglýsingar þeirra án þess að glotta út í annað ;)


mbl.is Fengu meiri styrki árið 2006
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Það er rétt að eðlilegt sé að stórlega verði dregið úr auglýsingakostnaði í þessum kosningum en mér skilst að flestir flokkar hafi ákveðið að skera niður að nokkru marki.

Hilmar Gunnlaugsson, 12.4.2009 kl. 23:34

2 Smámynd: Anna Vala Eyjólfsdóttir

Sóley mín þeim veitir ekki af styrkjum þessum elskum. Spurning að við höldum Tombólu fyrir Sjálfstæðisflokkinn og Guðlaug Þór. Ertu geim ?

Anna Vala Eyjólfsdóttir, 13.4.2009 kl. 20:18

3 Smámynd: Sóley Björk Stefánsdóttir

ok, ég skal banka hjá Villa VIll og ath hvort hann vill kannski gefa eitthvað gamalt dót, kannski bókhaldið sitt ;)

Sóley Björk Stefánsdóttir, 13.4.2009 kl. 20:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sóley Björk Stefánsdóttir

Höfundur

Sóley Björk Stefánsdóttir
Sóley Björk Stefánsdóttir
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband