nafnaruglsaðferðin

Ég var að lesa þessa frétt á ruv.is áðan og þá var talað um Vinstri græna, þ.e. í karlkyni. Ég hef tekið eftir því að langflestir fjölmiðlar nota rangt kyn um orðið græn þegar verið er að tala um stjórnmálaflokkin Vinstri græn. Reyndar stendur mbl.is sig nokkuð vel í þessu og virðist vera eini fjölmiðillinn sem getur skrifað frétt þar sem minnst er á Vinstri græn án þess að rugla með kynið á orðinu.

Allt í einu datt mér í hug brandari sem hefur verið dáldið mikið notaður í bandarískum bíómyndum og þáttum. En það er þegar einhver gaur er afbrýðisamur út í einhverja skvísu af því að hún er að deita einhvern annan gaur og þá kallar hann (afbrýðisami gaurinn) alltaf hinn gaurinn með vitlausu nafni. Einhvern veginn svona:

Hann:How is Gary?
Hún:His name is Michael.
Hann:Whatever

Eða þá, og jafnvel seinna í sama þættinum

Hann: Are you going with what´s his name, Kevin?
Hún: No, it´s Michael, and yes, I´m going with him.

Ætli þetta sé bara óvart?

Kannski ég ætti bara að fara að skrifa bandaríska draslþætti :D


mbl.is Vægi minnstu flokkanna að aukast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sóley Björk Stefánsdóttir

Höfundur

Sóley Björk Stefánsdóttir
Sóley Björk Stefánsdóttir
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 371

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband