Afstaða Morgunblaðsins

Er það tilviljun að Morgunblaðið tali bara við Ólaf vegna þessarar fréttar og það sé aðeins hans sjónarmið sem kemur fram í fréttinni?
mbl.is Ólafur segir mótmælenda hafa skemmt bifreið sína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Maður óneitanlega spyr sig..

hilmar jónsson, 9.2.2009 kl. 11:41

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Flokkspenninn Agnes Bragadóttir fer hamförum þessa dagana.... blaðamaður hvað !!

Jón Ingi Cæsarsson, 9.2.2009 kl. 11:49

3 Smámynd: smg

Held það sé engin tilviljun :)

smg, 9.2.2009 kl. 12:08

4 identicon

Slakið á með samsæriskenninganar.  Vá hvað fólk er sjúkt.  Það er komin frétt með frumburði mótmælandans.  Ótrúleg minnimáttarkennd í fólki hérna.

Baldur (IP-tala skráð) 9.2.2009 kl. 12:42

5 Smámynd: Bó

Vááá hvað þið eruð sorgleg.

1. Það eru sjálfsögð réttindi að geta komist óáreittur til og frá vinnu sinni (í siðmenntuðu landi a.m.k.)

2. Það er glæpur að vinna skaða á eignum annarra.

En má ég spyrja ykkur. Hvaða vanda haldið þið að það leysi að Davíð verði ekki áfram seðlabankastjóri?
Og annað. Finnst ykkur kannski að Davíð beri ábyrgð á ykkar eigin skuldastöðu? Skrifaði hann kannski undir lánin ykkar í óþökk við ykkur? Ég bara spyr.

Þið gerið ekkert smá lítið úr ykkur með því að taka þátt í svona vitleysu. Brettið heldur upp ermarnar og takist á við kreppuna eins og menn. Ekki vera með svona aumingja væl endalaust.

, 9.2.2009 kl. 12:56

6 identicon

Bó - nú spyr ég þig, ef manneskju er nauðgað, er það henni að kenna fyrir að vera ögrandi klædd? Á hún kannski bara að bretta upp ermar og hætta að væla? Ber hún þá ábyrgð á eigin vanlíðan?

Svo vil ég benda þér á það að ekki hefur verið sannað að mótmælendur hafi valdið Ólafi nokkrum skaða, en hið gagnstæða virðist vera að koma í ljós.

Hugsaðu aðeins áður en þú ritar.

Jón Flón (IP-tala skráð) 9.2.2009 kl. 13:26

7 Smámynd: Sóley Björk Stefánsdóttir

Ég held það sé nú ansi langt úti að kalla þetta samsæriskenningu, ég var nú eiginlega bara að benda á staðreynd.

Bó: ég var ekki að tala um davíð, ég var að tala um mbl.is - Þakka Jóni Flóni fyrir að taka davíðsboltann fyrir mig :)

Sóley Björk Stefánsdóttir, 9.2.2009 kl. 15:04

8 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Sóley mín! Svakalega sem hógvær og fáorð vangavelta verður að öflugri handsprengju í augum sumra Þetta hlýtur að hafa komið þér á óvart! Spurninginn á nefnilega fullan rétt á sér! en geymi að viðra mitt álit þar til ég hitti þig næst.

Rakel Sigurgeirsdóttir, 10.2.2009 kl. 05:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sóley Björk Stefánsdóttir

Höfundur

Sóley Björk Stefánsdóttir
Sóley Björk Stefánsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband