Hvernig á að haga sér

Mér finnst þetta nú ansi gamaldags hugsunarháttur, að það þurfi að kenna þessum konum hvernig á að haga sér. Ég er sannfærð um að það eru til vænlegri ráð gegn þessu heldur en að kenna konum hver þeirra staður er og hvernig á að haga sér.

Það ætti frekar að vinna í bættri sjálfsímynd unglinga og betri fræðslu um kynsjúkdóma. Hugarfarið í unglingum er auðvitað líklegt til að vera það sama og hjá foreldrum þeirra sem er að hugsa aldrei til framtíðar en leggja allt í neysluna í dag. Ef þessi kreppa breytir þessu hugarfari, þá er ég nú bara nokkuð sátt við hana :)


mbl.is Fleiri ungar konur hér með kynfæravörtur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rétt hjá þér. Þetta snýst um cultural behaviour. 

Íslendingar eru alltof lausgirtir, líklega vegna þess að þeir don't give a flying fuxx about anything, lifandi lengst uppí ballarhafi, í kafaldsbil, með ekkert að gera annað en yoga og sex og kaupa meira í dag en í gær. 

Birkir Kvistáls (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 09:40

2 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Þýðir þetta ekki ósköp einfaldlega að við þurfum að tala betur við unglingana okkar ?   Án æsings og stæla -bara ræða við þau í róleghetum ?

Hildur Helga Sigurðardóttir, 14.1.2009 kl. 10:17

3 Smámynd: Sóley Björk Stefánsdóttir

Ég held það sé ekki spurning. Unglingar taka meira mark á foreldrum sínum en margir halda og þeirra helsta ósk er að það sé talað við þau eins og almennilegar manneskjur :)

Sóley Björk Stefánsdóttir, 14.1.2009 kl. 10:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sóley Björk Stefánsdóttir

Höfundur

Sóley Björk Stefánsdóttir
Sóley Björk Stefánsdóttir
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 361

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband