4.7.2008 | 11:56
Góđir Íslendingar
... eđa hvađ?
Ég held ađ viđ hljótum ađ fara ađ verđa búin ađ safna í frekar slćmt karma ţví bara ţađ hvernig viđ höfum tekiđ á málum hćlisleitenda í gegnum tíđina er algjörlega fáránlegt og sýnir hversu hjartalaus, eigingjörn og gráđug viđ erum. Ég er ekki alltaf stolt af ţví ađ vera íslendingur og sérstaklega ekki ţessa dagana.
Hér má skrifa undir áskorun til yfirvalda um ađ breyta rétt í máli eins hćlisleitanda og viđ skulum bara muna ţađ ađ hver og ein manneskja í ţessum heimi skiptir máli, ekki bara ţeir sem eru íslenskir vitleysingar sem fara sér ađ vođa á vélsleđa í leikjum sínum uppi á fjöllum heldur líka ţeir sem ţurfa ađ berjast fyrir lífi sínu upp á hvern einasta dag!!
Hér er síđan andskoti góđ bloggfćrsla sem setur ţetta í smá samhengi.
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Sóley Björk Stefánsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.