18.5.2009 | 10:03
Samband við kjósendur
Ég stóð í því snemma í vor að þurfa nokkrum sinnum að ná tali af ýmsum þingmönnum og ég varð ánægjulega hissa að komast að því að flestir hringdu þeir til baka eftir að hafa ekki svarað símtali frá mér. Ég hafði í fávísi minni haldið að þeir væru kannski með 25 ósvöruð símtöl eftir daginn og nenntu þá bara ekkert að standa í því að hringja til baka í alla.
Ég verð þó að vera sammála því að símreikningur upp á yfir 40.000kr á mánuði er dáldið há tala en ég held þó að margir séu með svipað háan eða hærri reikning, t.d. í atvinnulífinu. Auðvitað ættu þingmenn að hugsa aðeins meir um símakostnaðinn amk í kreppunni.
Töluðu í síma fyrir 24,6 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sóley Björk Stefánsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æi, greyið þingmennirnir. Þetta er no-win scenario :)
Addi (IP-tala skráð) 18.5.2009 kl. 11:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.