Strategískur leikur

Mér hefur skilist að það að Íslendingar hafi stefnt á, og náð nokkrum árangri í, sjálfbærum fiskveiðum hafi verið atriði sem Evrópusambandið hafi verið mjög jákvætt fyrir og geti styrkt stöðu okkar í samningaviðræðum um inngöngu í það.

Ætli Sjálfstæðisflokkurinn sé tilbúinn til að leggja fiskimiðin okkar í rúst til þess eins að gera inngöngu í ESB ólíklegri?

Það er ljóst að ef við göngum í ESB þá mun ríkisstjórn Íslands þurfa að fylgja stjórnsýslulögum sambandsins og því ekki nálægt því eins frjálst að spillingu og öðrum sora eins og hún hefur verið hingað til.

Því miður þá trúi ég því vel upp á þennan flokk :(


mbl.is Ákvörðun um aukningu vonbrigði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Þó það sé ekki í neinu samhengi við færsluna þína hér að ofan, a.m.k. ekki beinum, þá ákvað ég að skjóta hérna inn ábendingu um þetta hér ef þú hefur ekki séð þetta nú þegar.

Rakel Sigurgeirsdóttir, 18.1.2009 kl. 00:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sóley Björk Stefánsdóttir

Höfundur

Sóley Björk Stefánsdóttir
Sóley Björk Stefánsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband