Stúdentar ættu að hugsa sig um tvisvar

Ég bý á stúdentagörðum á Akureyri og hef gert í eitt og hálft ár. Á þessum tíma hefur leigan hækkað um 20.000kr á mánuði. Það sem var áður eðlileg leiga miðað við markaðinn hérna er orðið fáránlegt í dag því leigan á almennum markaði hefur lækkað en leigan á stúdentagörðunum hækkað því hún er tengd við vísitölu.

Ég veit að fólk hefur sagt upp íbúðum sínum hérna og eru farnir á almennan leigumarkað og ég myndi gera það sama ef ég ætti meira en þessa einu önn eftir í náminu.

Það er vonandi að þetta verði öðruvísi fyrir sunnan :)


mbl.is Jóhanna tekur fyrstu skóflustunguna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Daníel Sigurður Eðvaldsson

Ég sótti um í sumar að fá íbúð í stúdentagörðunum hérna á Akureyri en endaði á biðlista. Í dag er ég bara sáttur með það. Fékk íbúð á besta stað fyrir sæmilega upphæð. Nú er ég víst að borga minna fyrir þessa íbúð en sumir sem leigja hjá Fésta miðað við það sem maður hefur heyrt. En já veit um nokkra sem eru að íhuga að fara þaðan og finna sér húsnæði annarstaðar. Sorglegt að þetta sé svona

Daníel Sigurður Eðvaldsson, 6.1.2009 kl. 16:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sóley Björk Stefánsdóttir

Höfundur

Sóley Björk Stefánsdóttir
Sóley Björk Stefánsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband