15.6.2008 | 23:57
Eru það bara menn sem eru fjársterkir?
Ég er bara algjörlega ósammála því að menn sé kynlaust orð sem nái yfir bæði konur og (karl)menn. Mér finnst að fjölmiðlar eigi að tileinka sér ókynjað orðalag og í þessu tilfelli myndi ég mæla með orðinu fólk, sem er óumdeilanlega kynlaust :)
Fjársterkir menn að kaupa húsnæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sóley Björk Stefánsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Blaðamaðurinn (eða konan :) hefur fundið þetta hjá sjálfri sér því að Ásgeir J sagði "fjársterkir kaupendur". Það hefði t.d. verið hægt að nota fjársterkir aðilar.
Addi (IP-tala skráð) 16.6.2008 kl. 08:40
Rauðsokka
Ingvar (IP-tala skráð) 16.6.2008 kl. 08:48
kvenmenn eru víst u.þ.b. helmingur mannkyns.
Ari Björn Sigurðsson, 16.6.2008 kl. 09:07
Addi: það hefur reyndar verið dissað dáldið af íslenskufræðingum að ofnota orðið aðilar svo viðkomandi blaðamaður hefur mögulega verið að reyna að forðast það, með slökum árangri.
Ingvar: Takk fyrir hrósið :)
Ari: Já það er mikið af manneskjum í þessum heimi ;)
Sóley Björk Stefánsdóttir, 16.6.2008 kl. 09:10
Hvað með "Fjársterkir einstaklingar að kaupa húsnæði"? Rauðsokkan þín! ;)
Helgi Gunnarsson (IP-tala skráð) 16.6.2008 kl. 17:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.