Er Árni Johnsen íslenskt grænmeti?

Já mér er sko spurn; er maðurinn algjört grænmeti??

Í sjónvarpsfréttum RÚV í kvöld kom fram að í umbúðunum utan af þessu umtalaða útlenskættaða-íslenskþvættaða grænmeti var ekkert sem gaf til kynna að það væri íslenskt, nema náttla það að textinn utan á umbúðunum er á íslensku -meira að segja textinn sem segir: skolað úr íslensku vatni án aukaefna- eitthvað svoleiðis sem mér finnst nú dáldið gefa í skyn að grænmetið sé útlensk, maður þarf nú að vera dáldið þunnur ef manni dettur í hug að íslenskt grænmeti væri venjulega skolað úr útlensku vatni, er það ekki?

Ég semsagt fatta ekki alveg hver er tilgangurinn hjá honum Árna vini okkar með þessar "úlfur, úlfur" upphrópun, eina sem mér datt í hug var æji, ég hélt hann væri hættur að ljúga :S

Ps. á tímum brúnkuspreysins var nú hressandi að sjá Charlotte sænsku í svart-hvítu í byrjun lagsins, hún hefði nú alveg mátt halda sig við það, mér fannst það fara henni betur :D


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sóley Björk Stefánsdóttir

Höfundur

Sóley Björk Stefánsdóttir
Sóley Björk Stefánsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband