15.1.2006 | 14:25
Ég fór að hugsa um það um daginn að fara að blogga...
Ég fór að hugsa um það um daginn að fara að blogga upp á nýtt. Ég bloggaði einhverntíman í fyrra og það bloggsvæði er ennþá að senda mér spam úr kommentakerfinu sínu og ég er að verða kreisí á því. Þessvegna ákvað ég að stofna mér nýtt blogg og fór að spá í hvar ég ætti að stofna það. Mundi þá allt í einu eftir því að ég hefði einhverntíman átt þetta prýðilega lén á blogspot.com. Og viti menn, hér er það ennþá og ég mundi lykilorðið :) þett er nú alveg hreint glimmrandi.
Ég veit ekki alveg hvað ég ætla að blogga hérna, það verður bara að fá að koma í ljós :)
Ég veit ekki alveg hvað ég ætla að blogga hérna, það verður bara að fá að koma í ljós :)
Breytt 19.1.2007 kl. 16:11 | Facebook
Um bloggið
Sóley Björk Stefánsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning