Er mbl.is og Morgunblaðið sama græjan? Það er áhu...

Er mbl.is og Morgunblaðið sama græjan?

Það er áhugavert að skoða muninn á því hvernig tvær fréttir um sama efni eru unnar.

Það er gríðarlega áhugavert að skoða það hvernig mismunandi fjölmiðlar vinna úr þeim upplýsingum sem þeir fá og ákveða að koma á framfæri en það er sérstaklega magnað að það skuli vera sami fjölmiðillinn sem í þessu tilfelli virðist vera haldinn geðklofa á frekar háu stigi.




Þarna er semsagt í annarri fréttinni lögð áhersla á að að sjálfstæðisflokkurinn sé mjög nálægt því að ná hreinum meirihluta í borgarstjórnarkosningunum í næstu viku, og ekkert minnst á fylgistap frá síðustu könnun en í hinni er aftur á móti lögð áhersla á að fylgi hafi tapast frá því síðast og sjálfstæðisflokkurinn ekki lengur með hreinan meirihluta samkvæmt könnunum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og sjö?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Sóley Björk Stefánsdóttir

Höfundur

Sóley Björk Stefánsdóttir
Sóley Björk Stefánsdóttir
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband