9.1.2007 | 02:26
Sá Little Miss Sunshine í fyrradag. Hún var mjög g...
Sá Little Miss Sunshine í fyrradag. Hún var mjög góð, svona feelgood mynd eins og feelgoodmyndir eiga að vera, dáldið frumleg og hressandi og MJÖG fyndin á köflum. Eiginlega ekkert mikið um hana að segja, ekki mynd sem fer á einhvern topplista hjá mér, amk vona ég að ég eigi eftir að sjá 10 betri myndir á árinu sem verða þá á topp10 listanum mínum yfir árið. Ég er gríðarlega bjartsýn með kvikmyndaárið 2007, sérstaklega með tilkomu Græna ljóssins og svo heyrði ég það einhverntíman í fyrra að kvikmyndahátíðirnar tvær sem voru klesstar saman í september með bara nokkurra daga millibili hefðu komist að samkomulagi um það að önnur hátíðin yrði á vorönn (góði guð ekki láta það vera á próftímanum) en hin á haustönn.
Ég er geðveikt mikið að spá í það hvort ég sé með eða á móti stækkun álversins í Straumsvík, eins gott að vinir mínir í Vinstri Grænum komist ekki að því hvað ég er óstaðföst í skoðunum ;) meira um það seinna.
Þetta ku vera stysta blogg sem ég hef skrifað og af þeirri ástæðu er það tileinkað Arnari sem nennir ekki að lesa löng blogg :p
Ég er geðveikt mikið að spá í það hvort ég sé með eða á móti stækkun álversins í Straumsvík, eins gott að vinir mínir í Vinstri Grænum komist ekki að því hvað ég er óstaðföst í skoðunum ;) meira um það seinna.
Þetta ku vera stysta blogg sem ég hef skrifað og af þeirri ástæðu er það tileinkað Arnari sem nennir ekki að lesa löng blogg :p
Breytt 19.1.2007 kl. 16:11 | Facebook
Um bloggið
Sóley Björk Stefánsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning