Ég minni á Milgram-tilraunina

Borgaraleg óhlýðni getur að mínu mati verið mjög af hinu góða og mér datt í hug Milgram tilraunin þar sem fólk var látið gefa saklausu fólki rafstuð sem jafnvel gat orði því að bana. Í tilrauninni voru það 65% þátttakenda sem fóru alla leið með að gefa fólki hæsta rafstuð þrisvar sinnum.

Hugmyndin að tilrauninni var að útskýra hvernig Helförin gat átt sér stað í Þýskalandi og það má segja að það hafi tekist ansi vel. Ég vona bara að við eigum aldrei eftir að láta leiða okkur jafn langt og gerðist fyrir Þjóðverja og ég vona að það séu sem flestir G. Pétrar á þessu landi sem hugsa sjálfstætt og vita að það er ekki alltaf rétt að gera eins og yfirmaðurinn segir!
mbl.is Vilja að RÚV biðji þjóðina afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sóley Björk Stefánsdóttir

Höfundur

Sóley Björk Stefánsdóttir
Sóley Björk Stefánsdóttir
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband